ID: 1479
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1949
Margrét Guðmundsdóttir fæddist 23. desember, 1888 í Rangárvallasýslu. Dáin í Wynyard 1949.
Maki: 1908 Hannes Skúlason f. á Gimli í Nýja Íslandi árið 1878, d. í Wynyard í Saskatchewan árið 1951. Anderson vestra.
Börn: 1. Sigríður 2. Lára 3. Skúli 4. Kristín (Christine) 5. William 6. Louisa 7. Karl (Carl) 8. Erlendur (Erlend eða Earle) 9. Hannes (Hank).
Margrét flutti vestur árið 1893 með foreldrum sínum, Guðmundi Egilssyni og Katrínu Jónsdóttur. Þau fóru til Winnipeg í Manitoba. Hannes var sonur Skúla Árnasonar og Sigríðar Erlendsdóttur, landnema í Nýja Íslandi árið 1876. Margrét og Hannes settust að í Vatnabyggð norður af Wynyard.
