ID: 18865
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Dánarár : 1982
Margrét Ingibjörg Albertsdóttir fæddist 1. október, 1895 í Minnesota. Dáin í Los Angeles 7. febrúar, 1982. Johnson vestra.
Maki: Oliver Hatlestad, norskur maður f. í Minnesota 1896, d. 1942.
Börn: 1. Jean Agusta f. 17. ágúst, 1920, d. 27. júlí, 2003 í Kaliforníu. 2. Howard O 3. Wallace Brian f. 12. apríl, 1924 í Minnesota d. 28. febrúar, 1996 4. Margery.
Margrét ólst upp hjá foreldrum sínum, Alberti Júlíusi Jónssyni og Þórunni Á Grímsdóttur. Hún og Oliver bjuggu í Cottonwood í Minnesota og seinna í Milbank í S. Dakota. Margrét flutti seinna til Los Angeles.
