Margrét Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 24. október, 1880. Bardal vestra.
Maki: 5. júní, 1900 Arinbjörn Sigurgeirsson f. í Bárðardal í S. Þingeyjarsýslu 21. apríl, 1866, d. í Winnipeg 13. nóvember, 1951. Bardal vestra.
Börn: Með Margréti 1. Amelía Sesselja f. 17. ágúst, 1902 2. Njáll Ófeigur f. 18. nóvember, 1904 3. Svava f. 16. júní, 1906 4. Carl Luther f. 19. júlí, 1909 5. Ósk f. 28. júlí,1910 6. Signý f. 10. janúar, 1912 7. Helga Vigdís f. 20. janúar, 1914 8. Arinbjörn Gerhard f. 9. september, 1915 9. Margrét Stefanía f. 15. desember, 1917 10. Agnes f. 22. ágúst, 1921 11. Paul Sigurgeir f. 3. september, 1926.
Margrét Ingibjörg fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Ólafi Sigmundssyni og Helgu Benediktsdóttur. Arinbjörn flutti vestur til Winnipeg úr Húnavatnssýslu árið 1886.
