ID: 4201
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1957
Margrét Jensdóttir Laxdal fæddist í Dalasýslu 17. september, 1884. Dáinn í Saskatoon í Saskatchewan 21. febrúar, 1957.
Maki: Milton Craik af kanadískum ættum, d. 1915.
Börn. 1. Bert 2. Leslie 3. Bill 4. Karl (Carl) 5. Chris.
Margrét fór vestur með foreldrum sínum árið 1888 og ólst upp í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þau námu land vestralega í Vatnabyggð og þar bjó Margrét með syni sína að manni sínum látnum.
