ID: 17024
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1929
Margrét Ólafsdóttir fæddist 23. mars, 1850 í Dalasýslu. Dáin árið 1929 í Vatnabyggð.
Maki: Oddur Magnússon fæddist 19. júlí, 1844 í Dalasýslu, d. 9. október, 1913 í Saskatchewan.
Börn: 1. Sesselja f. 11. október, 1873, d. 30. janúar, 1958 2. Jósef f. 9. febrúar, 1875 3. Ólafur f. 20. febrúar, 1876, d. 16. október, 1961 4. Magnús f. 18. desember, 1877, d. 20. nóvember, 1959 5. Halldóra f. 3. apríl, 1879, d. 14. október, 1963 6. Jón, d. 1912 7. Kristbjörg f. 11. febrúar, 1885.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og fóru þaðan suður í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota. Fluttu þaðan árið 1905 í Vatnabyggð í Saskatchewan og námu land í Wynyardbyggð.
