ID: 19111
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1946
Margrét Sigurðardóttir fæddist 11. september, 1867 í Dalasýslu. Dáin í Saskatchewan 17. júlí, 1946.
Maki: 1892 Jóhannes Markússon f. í Dalasýslu 22. nóvember, 1856, d. 17. janúar, 1921 í Saskatchewan.
Börn: 1. Elín Kristín f. 19. júní, 1903
Þau fóru vestur árið 1891 til Winnipeg í Manitoba. Þar bjuggu þau í 15 ár, seldu þá hús sitt í borginni og fluttu í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
