ID: 19626
Fæðingarár : 1839
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1918
Margrét Sigurðardóttir fæddist 3. september, 1839 í Dalasýslu. Dáin árið 1918.
Maki: Guðni Tómasson f. í Dalasýslu 14. ágúst, 1855, d. 14. desember, 1929 í N. Dakota.
Börn: 1. Kristján Ágúst 2. Sigríður Björg.
Margrét flutti vestur til Kanada árið 1874. Guðni fór vestur árið 1876 með föður sínum og systur og dvaldi Guðni eitt ár í Ontario, þaðan lá leiðin vestur til Manitoba þar sem hann skoðaði sig um í rúmt ár. Flutti þá suður í Akrabyggð árið 1878 og bjó þar í fjölmörg ár.
