Margrét Stefánsdóttir

ID: 17794
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1901

Margrét Stefánsdóttir fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 14. janúar, 1901. 

Maki: 23. mars, 1922 Sigmundur Jósefsson fæddist 2. febrúar, 1895 á Melstað í Gimli í Nýja Íslandi. Dáinn 12. maí, 1971

Börn: 1. Valtýr f. 2. nóvember, 1929 í Nýja Íslandi.

Sigmundur var sonur Jósefs Sigurðssonar og Arnbjargar Jónsdóttur á Melstað í Nýja Íslandi. Foreldrar Margrétar voru Stefán Sigurðsson og seinni kona hans, Guðrún Magnúsdóttir. Hún kom vestur með ekkjunni, móður sinni Vigdísi Guðmundsdóttur sem bjó að Auðnum á Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu. Sigmundur var fiskimaður á Winnipegvatni og einnig trésmiður á Gimli.