ID: 19397
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1914
Margrét Vigfúsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 4. febrúar, 1853. Dáin í Blaine í Washington 23. desember, 1914.
Maki: Bjarni Sveinsson f. 13. maí, 1855 í V. Skaftafellssýslu.
Börn: 1. Þorgerður f. 1885 2. Pálína Sveinbjörg f. 1890, d. 1987 3. Kristjana Ágústa f. 1891, d. 1985.
Þau fluttu vestur til Blaine í Washington þar sem Bjarni stundaði búskap.
