
María Benediktsdóttir Mynd FVTV
María Benediktsdóttir f. 1. júlí, 1859 í Omaha í Nebraska. Dáin 23. nóvember, 1946. Mary Hanson Sherwood í Utah en í umum heimildum Hannah Sarah Mary Hansen.
Maki: 16. nóvember, 1879 William Sherwood, enskrar ættar.
Börn: 1. Ellen f. 28. ágúst, 1880, d. 4. janúar, 1971 2. Rhoda Leah f. 23. ágúst, 1882 3. Marie Lettice f. 4. desember, 1884, d. 5. júní, 1953 4. Emma Luella f. 5. mars, 1887 5. William James f. 9. mars, 1889, d. 20. júní, 1949 6. Clifton B f. 14. mars, 1900, d. 29. apríl, 1900 7. George Ray f. 5. ágúst, 1891, d. 1. júní, 1955 8. Arthur Alvin f. 19. október, 1893, d. 2. nóvember, 1965 9. Charles f. 29. júní, 1896, d. 9. mars, 1901.
María fæddist í Nebraska, dóttir Benedikts Hanssonar og Ragnhildar Stefánsdóttur. Hún missti þar föður sinn og fór barnung með móður sinni til Salt Lake City í Utah árið 1862.
