ID: 11383
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1941
María Guðbjörg Björnsdóttir fæddist 12. ágúst, 1875 í Barðastrandarsýslu. Dáin 30. október, 1941 í Manitoba.
Maki: 1898 Sigurður Baldvinsson fæddist í N.Múlasýslu 6. janúar, 1877. Dáinn á Gimli 8. október, 1955.
Börn: 1. Thelma f. 26. ágúst, 1902 í Glenboro í Manitoba 2. Elínborg f. 10. mars, 1907 3. Björn 4. Kári. Frekari upplýsingar vantar.
Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1902 og settust að í Gladstone þar sem þau bjuggu í þrjú ár. Fluttu þaðan norður í Narrows við Manitobavatn þar sem þau bjuggu lengstum.