ID: 14201
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1888
María Ingibjörg Jónsdóttir fæddist árið 1852 í S. Múlasýslu. Dáin árið 1888 í Lincolnbyggð í Minnesota.
Maki: Jón Eyjólfsson f. 1. janúar, 1849 í S. Múlasýslu, d. 9. apríl, 1935 í Minneapolis. John E. Johnson vestra
Börn: 1. Sigríður (Sarah) f. 1876 2. Jón Einar. f. 1878, d. 16. janúar, 1882 3. John William f. 1879 4. Margaret f. 1881 5. Einar f. 1883 6. Eyjólfur f. 1885, d. 1888 7. Louise Marie f. 29. júní, 1888, d. 2. febrúar, 1891.
María og Jón fluttu vestur til Minnesota árið 1883 og settust að í Lincoln sýslu.
