María Kristjánsdóttir

ID: 15104
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1913

María Elísabet Kristjánsdóttir og börn hennar Helga og Bjarni. Mynd Laugardalsætt

María Elísabet Kristjánsdóttir fæddist 17. mars, 1841. Dáin í Winnipeg 3. júlí, 1913.

Maki: Magnús Eyjólfsson d. 1891.

Börn: 1. Runólfur, f. 23. október, 1866 2. Diljá, f. 7. júní, 1868, 3. Rósa Guðlaug, f. 1. ágúst, 1869 4. Helga, f. 27. september, 1870 5. Ágúst, f. 3. ágúst 1872 6. Kristján, f. 3. ágúst 1872 7. Kristján Ágúst f. 12. júlí 1874, d. 1899 8. Magdalena María, f. 21. júlí 1876 9. Bjarni Magnússon, f. 22. september, 1877, 10. Guðbjörg, f. 18. desember, 1880 11. Erlendur Magnússon, f. 10. apríl 1883.

María flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 með Helgu en Bjarni fór vestur 1895. María starfaði sem ljósmóðir og bjó í Winnipeg.