ID: 20050
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897

Marin Ólafur Tryggvason Mynd VÍÆ IV
Marin Ólafur Tryggvason fæddist í Pembina, N. Dakota 25. júní, 1897. Marin Ó Johnson vestra.
Maki: 20. júní, 1937 Kristbjörg Emily Valdimarsdóttir f. í Pembina í N. Dakota 29. september, 1901. Gislason vestra.
Börn: 1. Kenneth Ólafur f. 18. maí, 1938 2. Dennis Stephan.
Marin var sonur Tryggva Jónssonar og seinni konu hans, Rósu I Jónsdóttir. Marin ólst upp í Pembina en flutti árið 1920 með foreldrum sínum í Vatnabyggð í Saskatchewan. Þaðan lá svo leið hans til Bellingham í Washington þar sem hann var kaupmaður. Kristbjörg var dóttir Valdimars Gíslasonar og Guðríðar Teitsdóttur í Vatnabyggð.
