ID: 17979
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907
Marino Ólafur Ólafsson fæddist í N.Dakota 28. desember,1907.
Maki: Claire Murphy.
Börn: upplýsingar vantar.
Marino var sonur séra Kristins K Ólafssonar og Sigrúnar Ólafsdóttur. Hann lauk BA námi í St. Olaf College í Minnesota árið 1930. Gerðist síðan kennari og skólastjóri í Minto, N. Dakota.