ID: 5532
Fæðingarár : 1867
Dánarár : 1955
Marsibil Stefanía Jónatansdóttir fæddist 1867 í Húnavatnssýslu, d. 8. janúar, 1955.
Maki: Þorfinnur Helgason fæddist 3. ágúst, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Árnesbyggð 21. apríl, 1916.
Börn: Öll fædd í Nýja Íslandi: 1. Jónatan f. 1. apríl, 1897 2. Helgi Þorfinnur 3. Marsibil 4. Agnes 5. Jóhann 6. Herdís 7. Kristín 8. Guðmundur Ágúst f. 23. janúar, 1912 9. Elísabet 10. Guðný.
Þorfinnur flutti einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887, bjó þar fyrstu árin en flutti í Árnesbyggð í Nýja Íslandi árið 1895. Marsibil fór vestur með sínum foreldrum sama ár.
