ID: 5531
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1916
Marsibil Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Dáin í Árnesbyggð árið 1916.
Maki: 1876 Jónatan Jónsson f. í Húnavatnssýslu 25. janúar, 1842. Dáinn í Árnesbyggð 4. júní, 1928.
Börn: 1. Marsibil f. 1877 2. Jóhann Valdimar f. 1887.
Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1887 og voru fyrst á Gimli. Námu land í Árnesbyggð og kölluðu Brú. Þar var póstafgreiðsla sett upp sem þau önnuðust.
