ID: 1976
Fæðingarár : 1891
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1958

Marta Sæmundsdóttir Mynd frá 1951 RbQ
Marta Sæmundsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 17. júní, 1891. Dáin í Wynyard árið 1958.
Maki: Jónas Ólafur Jóhannesson f. á Mountain í N. Dakota 15. júní, 1886, d. árið 1965. Ole J. Jonasson og O. J. Jonasson vestra.
Börn: 1. William f. 8. maí, 1924 2. Raymond f. 9. apríl, 1926 3. Edward f. 18. apríl, 1934.
Jónas var sonur Jóhannesar Jónassonar og Bjargar Ólafsdóttur landnema í Víkurbyggð í N. Dakota. Jónas nam land í Vatnabyggð í Saskactchewan árið 1905. Marta var dóttir Sæmundar Sigurðssonar og Steinunnar Arinbjarnardóttur sem vestur fluttu árið 1893. Þau settust að á Mountain í N. Dakota.
