ID: 7722
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1943
Móníka Friðbjörnsdóttir fæddist árið 1857 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 29. nóvember, 1943 í Winnipeg. Monika Thompson vestra.
Maki: Gísli Magnús Tómasson f. 12. október, 1863 í Strandasýslu, d. í Nýja Íslandi 3. september, 1908. Thompson vestra.
Börn: 1. Pétur 2. Sesselja 3. Solveig d. 1951 4. Margrét 5. Rósa.
Móníka fór til Vesturheims árið 1886. Gísli fór vestur til Winnipeg árið 1884 með foreldrum sínum, Tómasi Jóni Jónssyni og Þóru Gísladóttur. Þau settust að í Nýja Íslandi þar sem Gísli fékkst við útgáfu blaða og tímarita.
