ID: 19382
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Vatnabyggð

Narfi Narfason og Jakobína Gróa Bjarnadóttir Mynd Almanak 1917
Narfi Narfason fæddist í Vatnabyggð 30. maí, 1891.
Maki: Jakobína Gróa Bjarnadóttir f. 3. maí, 1894 í Vatnabyggð.
Börn: 1. Anna Margaret f. 27. júní, 1917.
Narfi var sonur Guðbrands Narfasonar og Önnu Maríu Eiríksdóttur sem vestur fluttu árið 1883. Foreldrar Jakobínu voru Bjarni Jasonarson og Guðrún Eiríksdóttir bændur við Foam Lake í Saskatchewam. Narfi varð stórbóndi í Vatnabyggð og varð sveitarstjóri í Foam Lake byggð.
