ID: 16377
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904
Dánarár : 1977

Njáll Ófeigur Bardal Mynd VÍÆ I
Njáll Ófeigur Arinbjarnarson fæddist í Winnipeg 18. nóvember, 1904. Dáinn árið 1977. Bardal vestra.
Maki: 5. júní, 1936 Sigríður Sesselja Helgadóttir f. 1. október, 1910 í Manitoba.
Börn: 1. Nial Ófeigur f. 16. febrúar, 1940 2. Jean Ann f. 20. júní, 1946.
Njáll var sonur Arinbjarnar Sigurgeirssonar og Margrétar Ingibjargar Ólafsdóttur í Winnipeg. Foreldrar Sigríðar voru Helgi Jónsson og Ásta Jóhannesdóttir, sem vestur fluttu árið 1900. Meira um Njál í Íslensk arfleifð að neðan.
