Oddfríður Þorleifsdóttir

ID: 2097
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla

Bertlína stendur fyrir aftan. Ísleifur yngri, Ísleifur, Guðmundur, Oddfríður og Petrína. Mynd frá 1907 PaB

Oddfríður Þorleifsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 8. nóvember, 1854. Dáin í Nýja Íslandi árið 1932.

Maki: Guðmundur Guðni Ólafsson d. á Íslandi.

Börn: Með Guðmundi: 1. Ólafur 2. Guðríður f. 1886. Önnur tvö börn þeirra dóu ung. Með Páli Jónassyni 1. Ebenezer f. 7. nóvember, 1890, d. 4. febrúar, 1964. Með Ísleifi Helgason 1. Ísleifur f. 28. mars, 1896 2. Herdís Petrína f. 4. apríl, 1899 3. Guðmundur f. 16. september, 1901.  Oddfríður átti  1. Bertlín (Lína) Lovísa Sigurdson f. 1895  2. Andrés Finnbogason vestra.

Oddfríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og var þar til ársins 1891 en þá nam hún land í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Hún flutti til Ísleifs Helgasonar í sömu byggð árið 1894 og var hans bústýra.