ID: 5153
Fæðingarár : 1826
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1876
Oddleifur Sigurðsson fæddist 8. september, 1826 í Dalasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1876.
Maki: 1) Margrét Þórðardóttir d. 17. október, 1860 2) Una Stefánsdóttir f. 1827, d. 9. ágúst,1906.
Börn: Með Margréti 1. Þórður, fór ekki vestur 2. Sigurður f. 1861. Með Unu 1. Stefán f. 1864, d. 1903 í Nýja Íslandi 2. Gestur f. 1867 3. Ingibjörg f. 1868.
Þau fóru vestur árið 1874 með Gest og Ingibjörgu og voru í Kinmount fyrsta árið. Fluttu um haustið 1875 til Nýja Íslands. Stefán fór vestur þangað árið 1885 og Sigurður 1902.
