ID: 6516
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Oddný Kristjánsdóttir fæddist árið 1861 í Skagafjarðarsýslu.
Maki: 1897 Alexander Árnason f. í Dalasýslu 28. ágúst, 1866.
Börn: 1. Jóhanna f. 1890 2. Bjarni f. 1891 3. Lára Sigurlín f. 1899 4. Kristín Sigurlaug f. 1900 5. Ingibjörg 6. Sigríður 7. Helga, tvíburasystir Sigríðar 8. Þorgrímur.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og þaðan í Víðirnesbyggð í Nýja Íslandi ári síðar.
