ID: 2077
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1915

Oddur Guðmundsson. Mynd Hnausa Reflections
Oddur Guðmundsson fæddist á Indriðastöðum í Borgarfjarðarsýslu 23. nóvember, 1852. Dáinn 1. júní, 1915 í Nýja Íslandi.
Maki: Margrét Aradóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1850.
Börn: Þau eignuðust eitt barn sem fæddist andvana. Ólu upp tvær stúlkur: 1. Anna Erlendsdóttir 2. Oddný Lára Hallsdóttir.
Oddur fór vestur árið 1887 en Margrét ári síðar. Þau bjuggu fyrst í Fljótsbyggð en fluttu seinna
í Breiðuvík í Hnausabyggð og nefndu land sitt Bjarmaland.
