ID: 8990
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1918
Oddur Ólafsson fæddist árið 1841 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn 6. apríl, 1918 í Saskatchewan. Skrifaði sig Olson vestra.
Maki: Guðrún Einarsdóttir f. 1854 í S. Þingeyjarsýslu.
Börn: 1. Sigtryggur f. 1875 2. Sigrún (Sarah) f. 1878 3. Guðmundur f. 1880 4. Fanney f. 1882 5. Jónasína (Jennie) f. 1885 6. Guðrún (Runa) f. 1887 7. Jónas f. 1892.
Fluttu vestur til Minnesota árið 1890 og bjuggu í Lincolnbyggð. Þaðan lá leiðin til Grenfell í Saskatchewan árið 1903.
