ID: 19949
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1913

Ólafía Jóhannsdóttir Mynd VÍÆ IV
Ólafía Jóhannsdóttir fæddist í Lundar í Manitoba 10. maí, 1913.
Maki: 5. september, 1945 Alfred George Florence f. 24. júlí, 1909.
Börn: 1. Bonnie Joanne f. 21. apríl, 1948.
Ólafía var dóttir Jóhanns Hjartar Pálssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur landnema í Lundarbyggð. Hún gekk í barna- og unglingaskóla í Lundar, svo Jóns Bjarnarsonar skóla í Winnipeg og loks Manitoba Normal School 1930-31. Hún gerðist kennari og kenndi víða í Manitoba en árið 1938 flutti hún til Toronto og vann á skrifstofu í General Hospital í borginni.
