ID: 16917
Fæðingarár : 1905
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Ólafía Sigríður Ólafsdóttir fæddist 28. júlí, 1905 í Dalasýslu.
Barn.
Fór vestur til Manitoba árið 1913 með foreldrum sínum, Ólafi Jónassyni og Sigríði, Gunnlaugsdóttur. Ólafía bjó hjá þeim fyrstu árin í Grunnavatnsbyggð en fór svo til Winnipeg og bjó þar alla tíð.
