Ólafur Árnason

ID: 1251
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1918

Ólafur Árnason fæddist árið 1857 í Rangárvallasýslu. Dáinn í 15. október 1918 í Manitoba. Anderson í Manitoba.

Maki: Málfríður Jónsdóttir f. 1859 í Gullbringusýslu, d. 18. desember, 1941 í Winnipeg.

Börn: 1. Vilborg f. 1885 í Árnessýslu 2. Sigurður 3. Sigurður 4. Júlíus 5. Stefán 6. Harry 7. Guðbjörg 8. Halla.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886. Þar bjuggu þau einhver ár áður en þau námu land í Marshland vestan við Manitobavatn.