ID: 12978
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1904
Ólafur Árnason fæddist 3. maí 1834 í N. Múlasýslu. Dáinn 4. október, 1904. Tók nafnið Anderson vestra
Maki: 1.október, 1867 Margrét Halldórsdóttir f. á Húsavík í S. Þingeyjarsýsla 13. september, 1845, d. 20.desember 1937 í Henselbyggð.
Börn: 1. Jarþrúður f. 1867, d. 1868 2. Guðjón (Jón) f. 3. march, 1872 3. Guðbjörg f. 19.ágúst, 1873, d. 1876 4. Sigtryggur f. 24. desember, 1874, d. 1876 5. Árni f. 30. mars, 1878, d. 12.mars, 1953 6. Gunnar Tryggvi f. 1880 7. Guðrún Björg (Bertha) f. 12.september, 1882, d. 1951 8. Björgvin f. 1884 9. Hildur f. 1888
Fluttu til Nýja Íslands árið 1876 og settust að í Hnausabyggð. Fóru til Winnipeg árið 1881 og þaðan í Hensel byggð í N. Dakota árið 1882.
