ID: 2338
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Ólafur Eiríksson fæddist í Rangárvallasýslu 13. desember, 1852
Maki: Sigurbjörg Einarsdóttir f. 10. ágúst, 1862 í Vestmannaeyjum.
Ólafur fór vestur árið 1885 en Sigurbjörg árið 1889. Þau bjuggu fyrst í Utah en fluttu seinna til Blaine í Washington. Ólafur var málari.
