ID: 2941
Fæðingarár : 1904
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1993
Ólafur Hallvarðsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. febrúar, 1904. Dáinn í Kanada 8. mars, 1993.
Maki: kona af norskum ættum.
Börn: Upplýsingar vantar.
Ólafur fór vestur til Kanada með móður sinni, Gróu Sigríði Þorsteinsdóttur árið 1911 en faðir hans, Hallvarður Ólafsson fór vestur árið 1909. Þau settust að í Manitoba.
