ID: 4065
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Ólafur Hjörtur Hansson fæddist í Dalasýslu 6. júlí, 1885.
Barn.
Fór vestur til Winnipeg árið 1886 með foreldrum sínum, Hans Guðbrandssyni og Lilju Guðmundsdóttur. Fjölskyldan settist fyrst að í Glenboro, svo Winnipeg en enduðu loks í N. Dakota. Frekari upplýsingar um Ólaf vestra vantar.
