ID: 2868
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1945

Ólafur Helgason Mynd FVTV

Þorbjörg Magnúsdóttir Mynd FVTV
Ólafur Helgason fæddist 23. júní, 1870 í Rangárvallasýslu. Dáinn 24. apríl, 1945 í Utah. Ole Olson í Utah.
Maki: 6. júlí, 1892 Þorbjörg Hólmfríður Magnúsdóttir f. 6. apríl, 1869 í Vestmannaeyjum, d. 5. desember, 1947.
Börn: 1. Ole Christian f. 25. júlí, 1893 2. Hannah Margrét f. 21. október, 1901 3. Roy Victor f. 5. júní, 1905, d. 22. október, 1987.
Þau fluttu til Spanish Fork í Utah árið 1892. Ólafur vann hjá bændum og var einnig í Scofield við námugröft.
