Ólafur J Halldórsson

ID: 5151
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Ólafur Jakob Halldórsson fæddist í Dalasýslu 22. apríl, 1875.

Ókvæntur og barnlaus

Jakob futti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Halldóri Jakobssyni og Guðrúnu Ólafsdóttur, árið 1876 og fylgdi þeim til Nýja Íslands og N. Dakota. Hann var samferða Ólafi föðurbróður sínum, Jakobssyni frá Mouse River byggðinni norður í Álftárdalsbyggð árið 1901. Þar nam hann land en varð seinna ráðsmaður hjá Þórdísi Jónsdóttur úr Vestur-Skaftafellssýslu.