ID: 7364
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Ólafur Jóhannsson og Guðbjörg Jónsdóttir Mynd SÍND
Ólafur Jóhannsson fæddist 30. desember árið 1845 í Skagafjarðarsýslu.
Maki: 1) Sigríður Bjarnadóttir f. 1849 2) Guðbjörg Jónsdóttir f. 1845
Börn: Með Sigríði 1. Jóhannes f. 1874 2. Ólafur f. 1877 3. Bjarni. Með Guðbjörgu 1. Baldvin lést sex ára. Guðbjörg átti fyrir 1. Soffía Baldvinsdóttir f. 1860 2. Guðbjörg Björnsdóttir f. 1871 3. Sveinbjörn Jónsson f. 1882.
Þau fluttu vestur með barnahópinn árið 1887 og fóru rakleitt til N. Dakota. Bjuggu á nokkrum stöðum meðan þau leituðu fyrir sér en fengu síðan land í Sandhæðabyggð sem Ólafur nokkur Kristjánsson yfirgaf.
