ID: 1460
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1924
Ólafur Jónsson fæddist í Árnessýslu 10. júlí, 1832. Dáinn í Saskatchewan 26. júní, 1924.
Maki: Valgerður Felixdóttir f. 25. júní, 1835, d. 26. mars, 1926.
Börn: 1. Hallfríður f. 1861 2. Guðbjörg f. 9. apríl, 1870 3. Valgerður f. 1872 4. Kristján f. 18. júní, 1873 5. Hallbera f. 1876 6. Ólafur f. 1880 7. Ólafía f. 1882. Fóru ekki öll vestur.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886. Þaðan lá leiðin í Hallsonbyggð í N. Dakota þar sem þau námu land. Fluttu f því á annað nálægt Walhalla í N. Dakota. Þaðan lá leiðin norður til Winnipegosis í Manitoba árið 1902. Árið 1905 flytja þau í Vatnabyggð í Saskatchewan með syni sínum Kristjáni sem nam land í Foam Lake byggð.
