Ólafur Kristinsson

ID: 8714
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1943

Ólafur Kristinsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 19. ágúst, 1870. Dáinn í Garðarbyggð 7. desember, 1943. Olafson vestra.

Maki: 1893 Sigurbjörg Tómasdóttir f. 28. desember, 1873, d. 7. nóvember, 1937 í N. Dakota.

Börn: 1. Katrín f. 24. september, 1894 2. Pétur f. 25. janúar, 1897 3. Guðrún Anna f. 22. september, 1900 4. Kristinn f. 2. apríl, 1902 5. Aðalbjörg f. 21. júní, 1905.

Ólafur fór vestur til Kanada árið 1873 með foreldrum sínum, Kristni Ólafssyni og Katrínu Ólafsdóttur. Þau fóru suður til Milwaukee í Wisconsin og þaðan vestur til Minnesota árið 1876. Settust svo að í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1880. Sigurbjörg var dóttir Tómasar Jóhannssonar og Guðrúnar Árnadóttur sem fluttu vestur til N. Dakota árið 1888.