ID: 13803
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Ólafur Loftsson fæddist árið 1862 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Churchbridge í Saskatchewan 11. september, 1915.
Maki: Anna Þórunn Hjálmarsdóttir f. 10. september, 1865 í N. Múlasýslu.
Börn: Hjálmar f. 9. mars, 1887
Ólafur fór vestur til Winnipeg í Manitoba og þaðan í Churchbridge í Þingvallabyggð. Anna kom vestur árið 1906, sama ár og Hjálmar. Þau fóru til Churchbridge.