ID: 2146
Fæðingarár : 1877
Ólafur Ólafsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 18. júlí, 1847. Dáinn í Winnipeg 13. janúar, 1902.
Maki: Helga Guðmundsdóttir f. 10. desember, 1851 í Borgarfjarðarsýslu, d. 29. maí, 1940.
Börn: 1. Friðrik Júlíus f. í Winnipeg 1. júlí, 1883.
Ólafur flutti til Kanada árið 1876 og settist að í Nova Scotia. Eftir nokkur ár þar flutti hann vestur til Winnipeg árið 1883. Helga flutti vestur árið 1878.