Ólafur Ólafsson

ID: 2895
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1947

Ólafur Ólafsson Mynd VÍÆ I

Ólafur Ólafsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 26. mars, 1875. Dáinn 5. febrúar, 1947.

Maki: Arndís Jónsdóttir f. 30.maí, 1876. Dáin 12.október, 1969.

Börn: 1. Aðalbjörg f. 25.ágúst, 1902 2. Guðbjörg Karlotta f. 19.ágúst, 1904. Dáin 27. desember,1976 3. Sigurlína f. 31.júlí, 1906 4. Þórarinn f. 6.júlí, 1911 5. Albert Allan Ágúst f. 22.apríl, 1913. Dáinn 21. september, 1955 6. Jónína Soffía f. 16.maí, 1918 7. Dolores Bernice f. 24. maí, 1927.

Fóru vestur til Winnipeg 1905 frá Vestmannaeyjum.  Fluttu þaðan í Pine Valley byggð og bjuggu þar til ársins 1919. Seldu land sitt og fluttu til Selkirk þar sem þau bjuggu í 27 ár. Fluttu loks til Seattle í Washingtonríki.