Ólafur S Ólafsson

ID: 15156
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904

Ólafur S Thorgeirson Mynd VÍÆ I

Ólafur Sigtryggur Ólafsson fæddist í Winnipeg 1. ágúst, 1904. Thorgeirson vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Ólafur var sonur Ólafs Þorgeirssonar. prentsmiðjueiganda í Winnipeg og Jakobínu Guðrúnar Jakobsdóttur. Hann lauk miðskólaprófi og fór svo að vinna í prentsmiðju föður síns. Hann varð seinna eigandi prentsmiðjunnar með Geir, bróður sínum.