ID: 20432
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1919

Olga E Hólm Mynd VÍÆ I
Olga Egilsdóttir fæddist 31. maí, 1919 í Nýja Íslandi. Hólm vestra.
Maki: 1. ágúst 1942 Jóhannes Jónsson f. 1. apríl, 1914 í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Pálsson vestra.
Börn: 1. Una Rósalind f. 25. mars, 1944 2. Salin Jóna f. 28. júní, 1945 3. Baldur Jóhannes f. 20. apríl, 1952.
Olga var dóttir Egils Haraldssonar Hólm og Sigurmundu Aðalrósar Ólafsdóttur í Víðirbyggð. Jóhannes var sonur Jóns Pálssonar og Unu Friðnýjar Jónasdóttur landnema í Geysisbyggð. Jóhannes gekk í miðskóla í Winnipeg og lærði á fiðlu eftir það. Þau hjón bjuggu í Geysisbyggð þar sem þau voru bændur en að auki kenndi Jóhannes á fiðlu.