ID: 8034
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Olgeir Friðriksson fæddist í Þistilfirði í N. Þingeyjarsýslu 26. janúar, 1863. Dáinn í Manitoba 25. júní, 1936. Frederickson vestra
Maki: 12. desember, 1886 Vilborg Jónsdóttir f. 26. ágúst, 1868.
Börn: 1. Svava Concordia 2. Jónína Þórhildur f. 9. janúar, 1890 3. Olga Emily 4. Friðrik Albert 5. Ruby Lilja f. 1895, d. 1908 6. Ármann 7. Aurora Guðný 8. Friðjón Thomas 9. Ottó Valdimar f. 1904, d. 1905 10. Halldór Marinó 11. Ruby Nanna.
Olgeir fór vestur 1879 var eitthvað í Nýja Íslandi en nam land í Argylebyggðinni 1881 og bjó þar til ársins 1919, Fór þaðan til Glenboro en endaði svo í Winnipeg.
