Olive K Gíslason

ID: 18525
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1928

Olive Kristbjörg Gíslason Mynd VÍÆ III

Olive Kristbjörg Gíslason fæddist í Leslie í Saskatchewan 8. ágúst, 1928.

Ógift og barnlaus.

Olive var dóttir Óskars Á Gíslasonar og Steinunnar B Nordal landnema nærri Leslie í Saskatchewan. Hún lærði hjúkrun í Ottawa Civic Hospital ogstarfaði víða að námi loknu, meðal annars í Portland í Oregon.