Oliver Björnsson

ID: 19282
Fæðingarár : 1852
Dánarár : 1932

Oliver Björnsson fæddist í Valagerði í Skagafjarðarsýslu árið 1853. Hann dó 18. janúar, 1932 í Manitoba.

Maki: Sigurlaug Ólafsdóttir f. 20. maí, 1854 í Húnavatnssýslu.

Börn: 1) Guðrún 2) Óla 3) Guðbjörg 4) Sigurjóna (Jenny)

Þau fluttu vestur um haf árið 1884 og dvöldu í Winnipeg til að byrja með. Þau settust að í Argyle byggð árið 1887. Þaðan fluttu þau árið 1909 til Glenboro þar sem Sigurlaug lést. Oliver flutti þá til Selkirk.