Ólöf S Gísladóttir

ID: 17667
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1891
Dánarár : 1925

Ólöf S Gísladóttir Mynd VÍÆ 11

Ólöf Sveinfríður Gísladóttir fæddist í Nýja Íslandi 12. júlí, 1861. Dáin í Brandon í Manitoba 31. desember, 1925.

Maki: 18. september, 1913 Carl J. Olson f. í Minnesota 24. nóvember, 1884, d. 10. september, 1951.

Börn: 1. Katherine Margaret f. í Gimli 17. desember, 1914 2. Ingibjörg Lillian f. 19. mars, 1917 3. Carl Jonas f. 10. janúar, 1919 4. Gísli Robert f. 9. júní, 1922.

Ólöf ólst upp hjá foreldrum sínum Gísla Sveinssonar og Margrétar Brynjólfsdóttur sem settust að í Lóni, nærri Gimli. Hún fylgdi manni sínum, séra Carl. J. Olson til hinna ýmsu byggða í Manitoba, Saskatchewan og í Bandaríkjunum.