ID: 1405
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1940
Önundur Jónsson fæddist 3. ágúst, 1876 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Grace í Idaho 10. janúar, 1940.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann fór vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum, Jóni Ingimundarsyni og Þórdísi Þorbjörnsdóttur og systkinum árið 1886. Hann settist seinna að í Idaho þar sem hann var bóndi og vann einnig við trésmíðar.
