ID: 19972
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898
Óskar Gunnar Gunnarsson fæddist á Red Deer Point í Manitoba 18. mars, 1898.
Maki: Patronella Björnsdóttir f. í Manitoba.
Börn: 1. Norma Sigríður f. 16. mars, 1930 2. Búi Oscar f. 27. nóvember, 1921.
Óskar var sonur Gunnars Friðrikssonar og Guðrúnar Helgu Jörundsdóttur í Winnipegosis. Patronella var dóttir Björns Sigurðssonar Crawford og Sigríðar Pétursdóttur sem vestur fluttu úr Barðastrandarsýslu árið 1888 og settust að í Winnipegosis árið 1899. Leiðir Óskars og Patronellu lágu saman í Winnipegosis þaðan sem Óskar stundaði fiskveiðar í Manitobavatni um árabil.
