ID: 19217
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Ísland
Óskar Pétursson fæddist á Íslandi árið 1858. Oscar Peterson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Vesturíslensk heimild segir hann hafa komið til N. Ameríku árið 1890 og sest að í Duluth. Þar er hann búsettur í manntali 1895 og öðru 1900. Vann við mjólkurflutninga fyrir landa sína í borginni. Mun hafa búið hjá Páli Bergssyni og fjölskyldu hans um aldamótin.
